C

Viðreisn

Frambjóðendur flokksins

Einungis frambjóðendur sem að hafa svarað kosningaprófinu birtast hér að neðan.

Reykjavíkurkjördæmi norður

  1. 1. Hanna Katrín Friðriksson
  2. 2. Pawel Bartoszek
  3. 3. Grímur Grímsson
  4. 4. Katrín S. J. Steingrímsdóttir
  5. 5. Pétur Björgvin Sveinsson
  6. 6. Eva Pandora Baldursdóttir
  7. 7. Oddgeir Páll Georgsson
  8. 8. Sigríður Lára Einarsdóttir
  9. 9. Hákon Skúlason
  10. 11. Einar Karl Friðriksson
  11. 13. Natan Kolbeinsson
  12. 14. Berglind Guðmundsdóttir
  13. 17. Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja
  14. 18. Ásthildur Gunnarsdóttir
  15. 19. Sigurjón Njarðarson
  16. 22. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Hvers vegna ættu kjósendur að greiða flokknum atkvæði sitt?

Viðreisn hefur sýnt í verki að hann er flokkur sem er treystandi til að koma stefnumálum sínum í framkvæmd, komist hann í aðstöðu til þess. Viðreisn leggur í þessum kosningum megináherslu á að ná niður verðbólgu sem hefur sligað landsmenn allt of lengi. Við leggjum jafnframt áherslu á líðan ungs fólks og stytta biðlista eftir greiningum og annarri þjónustu.

Hvernig sér flokkurinn Ísland eftir 10 ár?

Fái Viðreisn tækifæri til að vera í ríkisstjórn á næstu árum mun íslensk heimili finna fyrir því að verðbólga verði minni, vextir lægri og þjónustu við almenning verði veitt þegar fólk þarf á henni að halda.

Með hvaða flokkum viljið þið helst vinna á Alþingi?

Við viljum mynda stjórn út frá miðjunni með þeim flokkum sem geta hugsað sér að vinna með okkur að okkar helstu baráttumálum.

Með hvaða flokkum ættuð þið erfiðast með að vinna með á Alþingi?

Við eigum erfiðast að vinna með þeim flokkum sem ekki geta hugsað sér að vinna með okkur að okkar helstu baráttumálum.

Sumir leika sér að því að stilla flokkum upp á vinstri-hægri ás. Hvar á ásnum viljið þið staðsetja flokkinn ykkar?

Viðreisn er frjálslyndur miðjuflokkur.

Svör í kosningaprófinu:

Viðreisn

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. C
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. C
    Mjög góð tillaga

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Styðja þarf frekar við andlega líðan og niðurgreiða sálfræðiþjónustu í auknum mæli, sérstaklega fyrir börn og ungmenni.

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Mjög ósammála
  2. C
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Meginmarkmið skattkerfisins er að fjármagna sameiginlega þjónustu ríkisins.

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Mjög ósammála
  2. C
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Lagaramminn er nægjanlega góður en bæta þarf framkvæmdina.

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Mjög ósammála
  2. C
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Ísland er enn meðal friðsælustu og öruggustu landa í heimi.

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Það er erfitt að meta hvernig næsti heimsfaraldur yrði og því erfitt að svara þessari spurningu. Eins og fram kom í dómaframkvæmd tengt síðasta heimsfaraldur var á köflum of langt gengið.

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. C
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. C
    Mjög góð tillaga

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. C
    Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar C:
Viðreisn er ekki fylgjandi því að hús verði óöruggari eða endist síður en nú er. Hins vegar má endurskoða regluverk til að flýta fyrir uppbyggingu.

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. C
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. 1
  2. C
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar C:
Forgangsatriði er að taka til í ríkisrekstri og lækka vaxtagreiðslur hins opinbera svo hægt sé að lækka álögur á fyrirtæki.

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. 1
  2. C
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar C:
Forgangsatriði er að taka til í ríkisrekstri og lækka vaxtagreiðslur hins opinbera svo hægt sé að lækka álögur á einstaklinga.

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. C
    4
  5. 5

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. C
    4
  5. 5

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. C
    5

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Viðreisn svaraði:

  • Heilbrigðismál
  • Málefni ungs fólks
  • Vextir og verðbólga