Arna Sigrún Haraldsdóttir (6. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Ég er hönnuður og viðskiptafræðingur, MBA. Mér er annt um umhverfismál og sjálfbærni.
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1982
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Reykjavik
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Íslandi
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
Ég tala ensku og er að æfa mig í spænsku.
Við hvað starfar þú?
Ég vinn sem aðstoðarkona lamaðrar konu í gegnum NPA og sem sjálfsætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ég er líka með sprotaverkefni hvers markmið er að þróa fatnað fyrir fólk með hreyfihömlun.
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Ég og maðurinn minn eigum gamla blokkaríbúð í vesturbænum.
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Master
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
Ég hef verið skráð í Pírata í nokkur ár en eingöngu verið virk í starfinu síðan í haust þegar ég tók sæti í Stefnu- og málefnanefnd.
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Ég vona að eftir 10 ár verði búið að snúa við pólaríseringunni sem er nú á meðal fólks. Hún er hættuleg og óttapólitíkin sem sumir stjórnmálamenn stunda styður við pólaríseringu.
Hver er þín fyrirmynd í pólitík?
Ég á mér enga sérstaka fyrirmynd í pólitík, en mér líkar vel við til dæmis Bernie Sanders og ég hlusta mikið á Robert Reich.
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Núna þegar ég skrifa þetta er ég að hlusta á ATLiens með Outkast. Ég hef verið Prince aðdáandi allt mitt líf, Maxinquaye með Tricky breytti lífi mínu, Melon Collie and the infinite sadness með Smashing Pumpkins er "eyðieyju platan" mín. Ef ég gæti farið á tónleika með hverjum sem er lifandi eða látnum væru það Nina Simone og Tom Waits. Platan sem ég er að ofspila þessa dagna er Fine Art með KneeCap. Skrýtnasta platan sem ég á er synth pop Moomin lög gerð fyrir þýskt sjónvarp af pólskum framleiðanda.
Hver er þín eftirlætis bók?
Birtíngur eftir Voltaire í þýðingu Halldórs Laxness.
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Mary Poppins, 28 days later, The Rocky Horror Picture Show, Purple Rain og Baz Luhrmann's Romeo & Juliet.
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Að hanga í heitu pottunum, handavinna og nýjasta er súrdeigsbakstur.
Svör við kosningaprófinu:
Arna Sigrún Haraldsdóttir
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Svona svarar Arna Sigrún Haraldsdóttir:
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu má ekki stjórnast af efnahag.
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- Arna Sigrún Haraldsdóttir
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- 2
- Arna Sigrún Haraldsdóttir3
- 4
- 5
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- 2
- Arna Sigrún Haraldsdóttir3
- 4
- 5
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- 3
- Arna Sigrún Haraldsdóttir4
- 5
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- Arna Sigrún Haraldsdóttir2
- 3
- 4
- 5
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- 2
- 3
- Arna Sigrún Haraldsdóttir4
- 5
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
Arna Sigrún Haraldsdóttir svaraði:
- Heilbrigðismál
- Húsnæðismál
- Umhverfis- og loftslagsmál