Ásthildur Gunnarsdóttir (18. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Móðir leikskólabarns, markaðskona með reynslu úr bæði opinbera- og einkageiranum, íþróttakona og áhugamanneskja um samfélagsleg málefni.
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1984
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Reykjavík
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Íslandi
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
Ensku, dönsku og smávegis menntaskólaþýsku.
Við hvað starfar þú?
Forstöðumaður samskiptasviðs
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Eigin húsnæði
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Executive MBA
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
2+ ár
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Staður þar sem barnafólk getur séð fyrir sér og sínum í fæðingarorlofi, samfella er orðin í dagvistunarmálum, stöðugur gjaldmiðill (EUR) og húsnæðislánamarkaður sem líkist þeim sem nágrannar okkar á Norðurlöndum búa við.
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Una Torfadóttir og Eyvør
Hver er þín eftirlætis bók?
Huðflúrarinn í Auschwitz
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Schindler’s List
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Blak
Svör við kosningaprófinu:
Ásthildur Gunnarsdóttir
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- Ásthildur Gunnarsdóttir
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- 2
- Ásthildur Gunnarsdóttir3
- 4
- 5
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- 2
- Ásthildur Gunnarsdóttir3
- 4
- 5
Svona svarar Ásthildur Gunnarsdóttir:
Mjög mikilvægt Ég vil sjá þá breytingu að almenningur fái meira fyrir skattpeningana, t.d. í formi lægri greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu og betri innviði.
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- 3
- Ásthildur Gunnarsdóttir4
- 5
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- Ásthildur Gunnarsdóttir2
- 3
- 4
- 5
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- 2
- 3
- Ásthildur Gunnarsdóttir4
- 5
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
Ásthildur Gunnarsdóttir svaraði:
- Evrópumál
- Málefni ungs fólks
- Vextir og verðbólga