Bjarney Kristín Ólafsdóttir (17. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)

Fáein orð um þig.

Ég hef aldrei drukkið áfengi, aldrei verið í dópi, aldrei reykt. Ég er eins og sést öðruvísi. Þannig hefur mér skilst í gegnum tíðina að ég sé.

Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?

Ég er fædd 3112 1946 á Gamlársdag á Isafirði og Þáflutti ég til REYKJAVÍKUR Í mÁVAólst þar upp til 7 ára aldurs hjá ömmu minni og afa. 7 ára flutti ég til Reykjavíkur ti móður minnar og stjúpföður míns í Mávahlí.ð í Reykjavík

Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?

Reykjavík

Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?

Íslandi

Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?

þýsku, ensku og dönsku.

Við hvað starfar þú?

Ég er kominn ´ellistyrk eins og sést á upphæðinni sem ég fæ. það er varla hægt að segja að þetta dugi fyrit tölvu eða síma. þá hef ég ekkert til að lifa á út mánuðinn.

Í hvers konar húsnæði býrð þú?

3 herbergi og eldhús og salerni ásamt baði. Ég bý í Álftamýri 22 2.hæð til vinstri.

Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?

BA grunnnám í guðfræði frá guðfræðideild Háskóla Íslands, Ég er líka lærður sjúkraliði frá sjúkraliðaskóla Íslands sem var við Suðurlandsbraut.

Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?

Ég hef alttaf kosið Miðflokkinn frá því að hann var stofnaður. Þar áður kaus ég Sjálfstæðisflokkinn.

Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?

Það á að vera kominn á jöfnður á öllum sviðum hér á landi. Fólk á að geta sagt hér er gott að búa, friður og velsæld á öllum sviðum. Enginn á að þurfa svelta sig til að geta sparað fyrir fartölvu eða keypt sér síma, Ekkert ofbeldi á að líðast hvorki andlegt né líkamlegt, Svona á til dæmis samfélagið að vera á Íslandi eftir 10 ár Ísland sjálft hvernig á það að vera? Því ráðum við sem búum hér ekki, Ísland er éyland sem er í rauninni eitt stórt eldfjall og á því byggist okkar samfélag eins og Tenerife er.

Hver er þín fyrirmynd í pólitík?

Það hef ég ekkert hugsað um.

Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?

Ef þið meinið Íslenskt Þá finnst mér hann Helgi frá Ísafirði alltaf bera höfuð og herðar yfir flesta.

Hver er þín eftirlætis bók?

Íslenskar þjóðsögur.

Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?

ætli það sé ekki Mama mia af erlendum held ég allaveganna Börn Náttúrunnar af Íslenskum.

Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?

Að vinna sérstaklega með börnum (Ég var dagmóðir í 14 ár) Eins fannst mér yndislegt að vinna í Garðyrkju ég vann í garðyekju í mörg ár í Hveragerði á Garðyrkjustöðinni Grímsstaðir sem löngu er hætt. Annars finnst mér alltaf gaman að vinna.

Svör við kosningaprófinu:

Bjarney Kristín Ólafsdóttir

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Svona svarar Bjarney Kristín Ólafsdóttir:
ÉG HEF Í KRINGUM 300.000til að lifa á út mánuðinn. Flóttafólk og það sem fer fram á vernd og þess háttar hefur c.a 375000 beint í vasann og fær fría alla leigubíla, fær fría úttekt fyrir mat og fría heilbrigðisþjónustu og ókeypis gistingu. Það er greinilega eitthvað ríkisrekstrinum og búið að vera til fleiri tuga ára. þetta er 100% órettlæti þegar ég tala um þetta við fólk þá segirþað við mig hefurðu framið glæp. Ég svara á móti aldrei framið glæp og aldrei stolið neinu frá neinum.

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Bjarney Kristín Ólafsdóttir sleppti þessari fullyrðingu

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    Mjög góð tillaga

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    3
  4. 4
  5. 5

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Bjarney Kristín Ólafsdóttir:
Sé tekið mið af minni stöðu í lífinu ættu engir skattar að vera lagðir á mig og mína líka.

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Bjarney Kristín Ólafsdóttir:
það á að loka fyrir slíkt rennsli af fólki sem verið hefur inn til landsins og hugsa málið hvort þetta litla samfélag á þessari stjórnlausu litlu eyju geti yfirleitt ráðið við þetta, Kannski vantar fólk með hæfileika til að stjórna eitthvað er að.

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Bjarney Kristín Ólafsdóttir:
í mesta lagi léttan bjór eða eitthvað í þá áttina.

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Bjarney Kristín Ólafsdóttir svaraði:

  • Heilbrigðismál
  • Samgöngumál
  • Vextir og verðbólga