Halldór Fannar Kristjánsson (6. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)

Fáein orð um þig.

Ég stefni að því að lifa sem mest á eigin forsendum í sem mestri sátt við fólk, dýr og umhverfi - og óska öðrum slíks hins sama. Ég vil alltaf vera raunsær og pragmatískur fyrst og fremst, hugsjónamaður svo. Ég trúi því að einstaklingsfrelsi og náungakærleikur eigi ekki bara samleið, heldur eigi best heima saman. Róttæk skynsemishyggja með vott af væntumþykju, það er það sem heimurinn þarf í dag.

Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?

1986

Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?

Reykjavík

Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?

Íslandi

Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?

Ensku, Norsku, Dönsku og Sænsku (reiprennandi) og sæmilega fær í allnokkrum öðrum, þegar þörf er á.

Við hvað starfar þú?

Bifreiðastjóri

Í hvers konar húsnæði býrð þú?

Blokk

Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?

Tvö sérskóladiplóma

Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?

Frá stofnun, að ég held.

Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?

Byggilegt, fyrst og fremst, en helst blómstrandi.

Hver er þín fyrirmynd í pólitík?

Ágúst, bróðir minn. Hann veit ekkert um pólitík og kærir sig sem minnst um hana. Heimurinn væri betri ef flestir gætu verið þar og daglegt líf samt verið almennt gott.

Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?

Get illa gert upp á milli, en Tengger Cavalry og Gibran Alcocer hafa átt mig á víxl undanfarið, líka Carla Morrison.

Hver er þín eftirlætis bók?

Öll bókahillan mín og meira til. Engin ein bók getur mótað vandaða manneskju í allt sem hún er.

Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?

Cool Runnings. Hún reynir ekkert, bara er.

Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?

Feluleikur eða að dansa með syni mínum. Börnin eru besti félagsskapurinn.

Svör við kosningaprófinu:

Halldór Fannar Kristjánsson

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög góð tillaga

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög góð tillaga

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Miðað við það sem greitt er í sjúkratryggingar í dag, per höfðatölu, auk kostnaðarhluta sjúklings, þá erum við alls ekki að fá ásættanlega þjónustu. Þetta er því í raun spurning sem þyrfti að koma aftur að þegar framboð þjónustu og skilvirkni kerfis eru komin á ásættanlegan stað.

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Mjög mikilvægt Það er ekki raunhæft að gera slíkt með skattheimtu. Skattheimta, sem verkfæri, getur eingöngu virkað til að fjármagna rekstur hins opinbera, og er þar einnig vandmeðfarið.

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Það fækkar ekki mengunarvöldum, heldur ýtir undir verðbólgu og fátækt, sem tefur einnig heilbrigða framþróun vistvænni lausna.

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög góð tillaga

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög góð tillaga

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Mjög ósammála
  2. Halldór Fannar Kristjánsson
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Við ráðum seint við náttúruna, en þegar hún leyfir, mun Grindavík dafna og blómstra á ný, fyrir tilstilli framtakssams fólks - óháð því hvort ríkið taki þátt eður ei.

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Halldór Fannar Kristjánsson sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
EES samstarfið er ekki það sama í dag og það var árið 1994. Við værum sennilegast betur sett með því að fara alveg inn eða alveg út heldur en að sitja áfram í núverandi aðstæðum.

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Ríkið tekur nú þegar nóg. Skilvirkar vegarframkvæmdir eru loftslags- og náttúruverndaraðgerðir, nota þá sjóði.

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Halldór Fannar Kristjánsson
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Regluverki? Já. Gæðakröfum? Nei.

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Kannski best að lesa þá sem fyrir er, og byrja á að fara eftir henni fyrst.

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. Halldór Fannar Kristjánsson
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5
Ath
Halldór Fannar Kristjánsson sleppti þessari fullyrðingu

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5
Ath
Halldór Fannar Kristjánsson sleppti þessari fullyrðingu

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. Halldór Fannar Kristjánsson
    5

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Halldór Fannar Kristjánsson svaraði:

  • Orkuöflun og orkuöryggi
  • Samgöngumál
  • Útgjöld og tekjur hins opinbera

Svona svarar Halldór Fannar Kristjánsson:
Húsnæðismál, menntamál, heilbrigðismál, vextir og verðbólga - en margt af því er léttara að leysa með næga orku, skilvirkar samgöngur og skynsaman rekstur hins opinbera.