Kristján Orri Hugason (19. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)

Svör við kosningaprófinu:

Kristján Orri Hugason

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Kristján Orri Hugason
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Ef að það er hagkvæmara eða býður upp á þjónustu sem að ríkið getur ekki veitt. Það á þó ávalt að vera borgað af ríkinu/Sjúkratryggingum samkvæmt samningi og ekki má borga til að fara framar í röð.

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. Kristján Orri Hugason
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Krakkar eiga auðvitað að læra um hvaða gildi einkenna Ísland sem eru m.a. eins og stóð fyrir ofan, jafnrétti, sanngirni, kærleikur.

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Kristján Orri Hugason sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Leyfi verkalýðsfélögum að sjá um það, þau vita þetta mun betur en ég.

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Mjög ósammála
  2. Kristján Orri Hugason
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Sundabraut sett í forgang ásamt öðrum stofnbrautum sem létta á umferð. Strætó efld samhliða sem að léttir á umferð og er hraðvirkara en borgarlína.

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Kristján Orri Hugason
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Þó að það væri betra að styðja kaup á öðru þá vantar Úkraínu fjármagn til að kaupa vopn og það á að vera í forgangi. Þar sem að við erum að borga í sameiginlega sjóði þá er óhjákvæmilegt að þeir verði notaðir að einhverju leiti í vopnakaup. Þetta þarf þó að ræða á Alþingi.

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Kristján Orri Hugason
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Kristján Orri Hugason sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Hvorki né. Þar sem að það skilar árangri á að gera það. Betra væri þó að hafa hvata sem stuðla að rafvæðingu. Efnaminna fólk keyrir t.d. oft á eldri og eyðslumeiri bílum og á ekki að vera refsað fyrir það heldur fá hvata til að breyta því.

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Kristján Orri Hugason
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Lög þurfa einfaldlega að vera eins og þau eru á hinum Norðurlöndunum. Einnig þarf að hægja á gífurlegri fólksfjölgun sem að hefur verið frá 2016 til þess að við getum tekið við fólki sem að er að flýja stríð og átök og gert það mannúðlega.

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Kristján Orri Hugason
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Ísland er enn öruggt og friðsælt miðað við önnur lönd en þó minna en áður fyrr. Það er mikilvægt að finna ástæðu þess og laga.

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Kristján Orri Hugason sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Það er ómögulegt að segja án þess að vita neitt um sýkilinn sem að veldur faraldrinum.

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Kristján Orri Hugason sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Það er eitthvað sem að þarf að meta þegar að eldsumbrotunum við Grindavík er lokið.

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Kristján Orri Hugason
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Það þarf að virkja og margir góðir kostir í rammaáætlun. Vernduð svæði vega þó auðvitað þyngra.

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Kristján Orri Hugason
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Þó að ég sé á móti inngöngu í ESB þá er þetta mál sem að þjóðin ætti alltaf að fá að ráða. Stjórnvöld eiga ekki að ganga í ESB án þjóðaratkvæðis.

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Mjög ósammála
  2. Kristján Orri Hugason
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Kristján Orri Hugason
    Mjög góð tillaga

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Kristján Orri Hugason
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Það er mikilvæg vinna og margt sem að má laga en það er ekki í forgangi.

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. 1
  2. Kristján Orri Hugason
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. 1
  2. Kristján Orri Hugason
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Lægri á tekjulægri einstaklinga.

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. 1
  2. 2
  3. Kristján Orri Hugason
    3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Kristján Orri Hugason:
Mikilvægast er að við hægjum á innflutningi fólks svo að við séum ekki að fá fjölda sem að við ráðum ekki við. Þá fyrst getum við farið að auka og bæta aðlögun og hlutfall þeirra sem að tala tungumálið og tekið almennilega utan um alla sem búa hér og koma hingað.

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. Kristján Orri Hugason
    4
  5. 5

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. 1
  2. Kristján Orri Hugason
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Kristján Orri Hugason svaraði:

  • Heilbrigðismál
  • Húsnæðismál
  • Málefni flóttafólks og innflytjenda