Natan Kolbeinsson (13. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Tálknfirðingur sem fluttist til Reykjavíkur á unglingsaldri. Natan starfar sem ráðgjafi en er þess fyrir utan formaður Viðreisnar í Reykjavík og einn af stofnendum Karpsins - Vefrit um frjálslyndi. Natan er auðvelt að finna í stórum hóp þar sem honum liggur hátt rómur og vanalega klæddur í glæsilega evrópusambandshettupeysu. Kærasti Natans er Gunnlaugur Hans Stephensen og eiga þeir saman köttinn Snotru.
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1993
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Reykjavík
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Íslandi
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
ensku og sænsku
Við hvað starfar þú?
Söluráðgjafi og formaður Viðreisnar í Reykjavík
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Leiguhúsnæði
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Stúdentspróf
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
Verð skráður í flokkinn frá stofnun en verið virkur í starfinu í rúm þrjú ár.
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Opið og frjálst samfélag þar sem einstaklingar og atvinnulífið geta vaxið og dafnað.
Hver er þín fyrirmynd í pólitík?
Tony Blair og Þorsteinn Pálsson
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Taylor Swift
Hver er þín eftirlætis bók?
Just Good Manners e. William Hanson
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Mean girls
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Stjórnmálin, kóngafólk víðsvegar um Evrópu og ferðalög.
Svör við kosningaprófinu:
Natan Kolbeinsson
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- Natan Kolbeinsson
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- Natan Kolbeinsson
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- Natan Kolbeinsson
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- Natan Kolbeinsson
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- Natan Kolbeinsson
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- Natan Kolbeinsson
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- Natan Kolbeinsson
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Skattkerfið eitt og sér er ekki jöfnunartæki en tekjur úr því á að nota meðal annars til að tryggja að allir njóti jafnara tækifæra.
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- Natan Kolbeinsson
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Íslensk stjórnvöld hafa verið virk í gagnrýni á hernað Ísraels á Gaza. Það er mikilvægt að koma á vopnahléi sem fyrst, sleppa gíslunum og vinna að tveggja ríkja lausn á svæðinu.
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Þau sem menga eiga að borga en það þarf jafnframt að breyta gjaldstofnum og sköttum til að heildartekjur ríkisins aukist ekki.
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- Natan Kolbeinsson
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Það er ekki séríslenskt vandamál heldur þróun sem sérst um allan heim. Lausnin við því er meira umburðarlyndi og hætta flytja inn menningarstríð sem eykur á skautun í samfélaginu.
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Við þurfum að læra af því sem gerðist í Covid og þeim aðgerðum sem ráðist var í. Við gegnum of langt þá en hver og einn heimsfaraldur er öðruvísi og kallar á mismunandi aðgerðir.
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- Natan Kolbeinsson
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Náttúran á vissulega að njóta vafans en það er líka mikilvægt að tryggja byggð í landinu. Vegur í gegnum teigsskóg er gott dæmi um það þegar verndun lands kom í veg fyrir atvinnuuppbyggingu á sunnanverðum vestfjörðum.
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Mjög mikilvægt Samhliða sveitastjórnarkosningum árið 2026.
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
- Natan Kolbeinsson
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Skoða þarf kosti annarra grænna orkugjafa, svo sem vindorku og annara græna orkugjafa.
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- Natan Kolbeinsson
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- Natan Kolbeinsson
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Það þarf að hafa skýrt auðlindaákvæði í stjórnarskrá og tryggja jafnt vægi atkvæða.
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- Natan Kolbeinsson2
- 3
- 4
- 5
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Það þarf samt að koma fyrst á efnahagslegum stöðugleika og minnka verðbólgu.
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- Natan Kolbeinsson2
- 3
- 4
- 5
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Það þarf samt að koma fyrst á efnahagslegum stöðugleika og minnka verðbólgu.
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- Natan Kolbeinsson3
- 4
- 5
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- 2
- Natan Kolbeinsson3
- 4
- 5
Svona svarar Natan Kolbeinsson:
Það er mikilvægt að ríkið horfi í auknum mæli til starfa án staðsetningar.
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- 2
- 3
- Natan Kolbeinsson4
- 5
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
Natan Kolbeinsson svaraði:
- Atvinnulíf og nýsköpun
- Húsnæðismál
- Vextir og verðbólga