Oksana Shabatura (6. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)

Fáein orð um þig.

Ég er fædd og alin upp í Úkraínu og kom til Íslands fyrir 20 árum síðan. Ég starfa sem úkraínskumælandi brúarsmíður og kenni íslensku í tungumálaskólanum. Ég reyni að byggja brýr milli tveggja landa (Úkraínu og Íslands), sem ég elska og ber mikla virðingu fyrir. Ég nýti þekkingu og reynslu í starfi mínu og hjálpa fólki að aðlagast og koma sér vel af stað hér á Íslandi.

Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?

1974

Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?

Reykjavík

Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?

Úkraína

Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?

Úkraínsku, ensku, rússnesku, skil pólsku.

Við hvað starfar þú?

Úkraínskumælandi brúarsmíður í MML, Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur Kenna íslensku í MIMI

Í hvers konar húsnæði býrð þú?

Blokk í Breiðholti

Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?

Kennaraháskóli

Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?

0,5 ár

Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?

Blómstrandi og fallegt land. Fólk talar íslensku. Allir vinna, læra, á góðum launum, ferðast, alla upp börnin sín. Þau sem eru duglegir og vinna mikið, þurfa ekki borga há skatta. Góðar niðurstöður í PISA prófum. Börnin klára skóla með góðum árangri og velja menntaskóla sem þau vilja að læra í. Ungt fólk getur keypt sér húsnæði. Nógu leikskólapláss fyrir alla. Íslenskuverin eða möttökudeildir í öllum skólum sem taka á móti nýkomin börnin og þau sem þurfa stuðning. Kátir og glaðir k

Hver er þín fyrirmynd í pólitík?

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?

Úkraínsk hljómsveit Okean Elzy

Hver er þín eftirlætis bók?

The Notebook eftir Nikolas Sparks

Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?

Forrest Gump

Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?

Sund, ferðir, fólk.

Svör við kosningaprófinu:

Oksana Shabatura

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Mjög mikilvægt Foreldrar þurfa að taka virkan þátt í uppeldi barnanna og vera í góðri samvinu með skóla.

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Skoða menntun og reynslu.

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Mjög mikilvægt Úkraína er í hættu. Allt hjálp vel þegið ❤ Án vopn er ekki hægt að losna við árásarmenn og ekki hægt að verja landið.

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Já, sérstaklega þau sem eru að vinna og borga skatta.

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Oksana Shabatura sleppti þessari fullyrðingu

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Oksana Shabatura sleppti þessari fullyrðingu

Svona svarar Oksana Shabatura:
Það er nú þegar talað mikið. Það þarf að skoða stöðu báða landa og vera sangjarn í fréttum og upplýsingum.

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Mjög ósammála
  2. Oksana Shabatura
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Það þarf ekki hækka gjöld en Það þarf að leita aðrar leiðir.

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Þetta þarf að gera sem fyrst. Núna er staðan stjörnlaus og orðið bygt á glæpi og lygasögum.

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Oksana Shabatura
    Mjög góð tillaga

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Mjög ósammála
  2. Oksana Shabatura
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Það var mjög vel skipulagt og vel gert á Íslandi þegar COVID var. Fólk var vel upplýst, aðgerðir voru skýrar og vel skipulagðar.

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga
Ath
Oksana Shabatura sleppti þessari fullyrðingu

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Vegagjöld má auka fyrir Bílalegur og leigubílana sem eru græja pening, en ekki fyrir almenning sem notar veggir bara fyrir sig.

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Oksana Shabatura
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Oksana Shabatura:
Nei, ekki slakka regluverki. Húsin á Íslandi eiga vera sterk og þola allskonar veður og jarðskjálfta.

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Oksana Shabatura
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. Oksana Shabatura
    3
  4. 4
  5. 5

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. 1
  2. Oksana Shabatura
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. 1
  2. Oksana Shabatura
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Svona svarar Oksana Shabatura:
Ef fólk kýs að flytja til aðra landa þá þarf fólk að taka ábyrgð fyrir aðlögun líka sjálft.

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5
Ath
Oksana Shabatura sleppti þessari fullyrðingu

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. Oksana Shabatura
    3
  4. 4
  5. 5

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Oksana Shabatura svaraði:

  • Atvinnulíf og nýsköpun
  • Málefni flóttafólks og innflytjenda
  • Menntamál

Svona svarar Oksana Shabatura:
Ég tel að atvinnulíf sé mikilvægt og að það sé mjög mikilvægt að hjálpa fólki að finna vinnu sem fyrst. Með því að fá vinnu hjálpum við fólki að læra tungumál, aðlagast, eignast vini, nýja áhugamál og vera góðar fyrirmyndir fyrir börnin. Með því að borga fólki bætur og gefa matarkörfur endalaust, gerum við það að verkum að fólk einangrast og verður ekki hluti af samfélaginu.