Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir (5. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Ég er á lista Framsóknar í Reykjavík norður og brenn fyrir góðri menntun vann í mörg ár við símenntun innan verkalýðshreyfingarinnar. og svo vann ég í 8 ár fyrir eldra fólk í FEB og LEB og er enn tengd inn í þau mál. Gifft kona og á 3 börn, 8 barnabörn og 5 langömmubörn
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1945
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Lögjheimili í Miðdölum pósthólf 371 og auk þess í Reykjavík part úr ári
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Íslandi
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
Dönsku og ensku og skil tölvert í þýsku
Við hvað starfar þú?
orðin lífeyriþegi en sit líka í nefndum
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Íbúðarhúsi og blokkaríbúð í rvík
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Einingar í skógrækt
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
5 ár
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Fallegt hreynt og sem mest ósnortið. Takmarka aðgang að stóru ferðamannastöðunum svo við íbúar landsins komums að
Hver er þín fyrirmynd í pólitík?
Ásmundur Einar, Willum og LIlja Alfreðs eru öllt topp fólk
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Elvis Presly Sidney Christmas vann Britis got talent 2024 Ragga Gísla
Hver er þín eftirlætis bók?
Sakamálasögur
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Mamma mía
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Planta trjám og flakka um á fjórhjóli Barnabörning og ferðalög
Svör við kosningaprófinu:
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Okkar samfélag er að mestu lýðræðislegt og með að mestu jöfn tækifæri. en mismunur milli ríkra og fátækra hefur aukist síðan eftir hrun
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Öryggi ef útaf ber er tölverður og t.d ef fólk lendir í óhappi í aðgerð er það oftast lagað á okkar háskólasjúkrahúsum. Einkarekin heilbrigðisþjónusta tekur ekki þátt í menntun læknanema.
E veitir vissulega ákveðið aðhald og innleiðir stundum nýjungar
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Er það ekki eðlilegt
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Verst er að í aukinni svartri vinnu eru mikil undirboð. Vandi við kjarasamninga er að finna lausn á að þeir valdi ekki verðbólgu. Í litlu samfélagi ferhækkun hratt út í verðlagið eins og sjá má
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Við eldra fólkið sleppum mjög vel en ég hef áhyggjur af greiðslugetu verst settu ungu fólki
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
við eigum að vera sterkir boðberar friðs hvar sem er ...við erum friðelskandi þjóð. Hver getur gefið þessu fólk rétt til að myrða annað fólk??
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Skilar mestu til baka samkv. rannsóknum
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Það þarf að fara mjög gætilega við erum nú um þessar mudnir í þolm-örkum eftir ótæpilga opin landamæri. fyrir eihverjum árum tókum við á móti hópum sem fengu mikinn stuðning 1..til 2 ár gekk mun betur þannig
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Glæpagengin sem hér eru komin eru til mikilla vandræða og spillingar
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Reynsla af covid eru þannig að að mestu gekk þetta upp en af og til var gengið of langt og jók verulega á einsemd og kvíða
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Ekki hvað sem það kostar en má kosta tölvert
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Í því hörmungarástandi sem jörðin okkar er í þarf aÐ GÆTA mjög vel að að sölu lands til erlendra aðila og eða byjja upp á viðkvæmum stöðum
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Æ þetta er svo gömul tugga... við getum aldrey unnið eins skipulega og þarf til að vera innan ESB
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Eitthvað þarf að gera til að byrja á göngum annað hvert ár. Hefðum átt að borga áfram í hvalfjarðar göng ca 500 kall þá væri komin flott fúlga í næstu göng
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Þór fyrst og síðast til að sinna okkur sjálfum og arðbærum rekstri fyrir samfélagið s.s. lægra verð í gróðurhúsin og víðar ss hjá bændum
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Nóg er af myglu og mistökum undanfarið við byggingar leka og víða hönnunargallar
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Það sem er borðleggjandi á að drífa áfram...kosningalög úrelt og lög um forseta segir Guðni sjálfur
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- 2
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir3
- 4
- 5
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Gæti verið eftir gerð fyrirtækja en almennt ekki en þau sem nýta auðlyndir ættu að borga meira
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- 2
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir3
- 4
- 5
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir3
- 4
- 5
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Það er mjög mikið gert en engin tekur það saman t.d. er Tækniskólinn með Íslenskubraut sem gefst mjög vel ...hver veit um það ...góðar fréttir fá ekki inni í sjónvarp
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- 2
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir3
- 4
- 5
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Er tölver og ætti að viðhalda því örlítið meira mætti gera en sumt hefur ekki gengið
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir2
- 3
- 4
- 5
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Átvr er alveg nóg og komið víðast um landið þarf ekki lengur að panta gegnum bílstjóra að fá flösku með vestu eða austur
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir svaraði:
- Heilbrigðismál
- Menntamál
- Umhverfis- og loftslagsmál
Svona svarar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir:
Of fáir möguleikar hefði viljað 5