pólitísk fullyrðing

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

Um fullyrðinguna

Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu árið 2009 og aðildarviðræður hófust ári síðar. Næsta ríkisstjórn tilkynnti árið 2015 að aðildarviðræðum við ESB yrði alfarið hætt. Þá höfðu viðræðurnar verið á ís í nokkur ár. Umsókn Íslands hefur aldrei verið dregin til baka með formlegum hætti.

Svona svara flokkarnir