Guy Conan Stewart (13. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Ég heiti Guy Stewart og er lærður kennari, leikari, listamaður, og sérfræðingur í menningarmiðlun. Ég er fæddur í Kanada og uppalinn í Manitoba. Pólitíska nálgun mín er undir áhrif Arts and Crafts hreyfingarinnar (ég ber mikla virðingu fyrir framlag Íslands í miðaldamenningu) og verkalýsbaráttunni. Ég er frekar frjálslyndur þegar það kemur að einkalífi fólks en er kirkjurækinn og lít á mig sem að mestu leyti óbundinn í menningarpólitík. Ég flutti til Íslands 1996 en sótti um ríkisborgararétt eftir hrun.
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1968
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Reykjavík
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Kanada
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
Ensku
Við hvað starfar þú?
Grunnskólakennari
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Íbúð
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Mastersgráða
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
Ef ég man rétt, frá 2015.
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Grænni, með sterkari innviði og heilbrigðiskerfi.
Hver er þín fyrirmynd í pólitík?
Tommy Douglas
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Kate Bush
Hver er þín eftirlætis bók?
Hringadrottins saga
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Excalibur
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Listir almennt en sérstaklega þróun Scriptorium, hreyfing í kalligrafíukennslu. :)
Svör við kosningaprófinu:
Guy Conan Stewart
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Mjög mikilvægt Frændhygli og hrossakaup eru áberandi einkenni íslensks samfélags. Það er erfitt fyrir nýja íslendinga að taka þátt í samfélaginu án þess að vera tengdir í innfædda íslenska fjölskyldu.
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Mjög mikilvægt Heilbrigðiskerfið á að vera ábyrgð ríkisins af því að það er of mikilvægt að veðja. Flest vandamál í samtímaheilbrigðiskerfinu eru stjórnendastéttinni að kenna.
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það þarf að vera samtal milli foreldra og grunnskóla um samfélagsleg gildi: en það gildir líka um aðra aðila í samfélaginu, t.d. kirkjuna og einstaklinga. Það er krísa í samfélaginu þegar það kemur að læsi – læsi hefur í aldanna rás verið gildi og einkenni íslendinga. Grunnskólar nota mörg tækni til að kenna læsi, en ef foreldrar sinna ekki þessum gildum í heimilinu það er varla grunnskólum að kenna.
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- Guy Conan Stewart
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- Guy Conan Stewart
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það á ekki á þessum tíma veita Ukraínu aðild í NATO, en það þarf að stöðva Björninn að landamæri Úkraínu. Úkraínumenn borga of mikið fyrir hugleysi okkar. Harðstjórar eru að fara að semja sín á milli hvaða ríki þeir ráða yfir, en myndun stórveldi að hætti 1984 Orwells er ekki möguleiki sem við eigum að láta rætast.
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- Guy Conan Stewart
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Auður safnist í ríkasta lagi samfélagsins en það hefur slæm áhrif á samfélagið almennt.
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- Guy Conan Stewart
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Mjög mikilvægt Ísland getur haft góða áhrif á alþjóðleg málefni, t.d. að hafa viðurkennt sjálfstæði Eystrasaltslanda á sínum tíma.
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- Guy Conan Stewart
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Ísland á að gera sitt besta til að veita slíka vernd. Starfsemi glæpagenga hér á landi þarf að stöðva með sterkt eftirlit.
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það þarf að styrkja grunnþjónusta í samfélaginu, en það á ekki bara við í heilbrigðis- og menntakerfunum. Lögreglan á að fá miklu meira stuðning, sérstaklega að takast á við glæpastarfsemi sem hefur hingað til verið mjög lítið á Íslandi.
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Ég treysti á álit heilbrigðisstéttarinnar.
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- Guy Conan Stewart
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Forsendur spurningarinnar eru skekkja. Hagsmunir náttúrunnar og fjárhagslegir hagsmunir ALLRA eiga vel saman.
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
- Guy Conan Stewart
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
- Guy Conan Stewart
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það á fyrst að finna meira skilvirkni í kerfinu og nota lágannartíma til að framleiða VETNI fyrir VETNISHAGKERFIÐ sem er vanrækt fyrirbæri á Íslandi og í heiminum. Hagsmunaaðilar eru að þrýsta mjög mikið til að virkja og eru með mjög aggressíva áróðursherferð í gangi.
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- Guy Conan Stewart
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það á að styrkja eftirlit á Íslandi almennt, þar á meðal með byggingariðnaði.
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- Guy Conan Stewart
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- 2
- 3
- Guy Conan Stewart4
- 5
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- 2
- 3
- Guy Conan Stewart4
- 5
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Þegar ég segi hærri, þá er átt við aðeins langtekjuhæsta aðila.
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- 3
- 4
- Guy Conan Stewart5
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Nýir Íslendingar verða að fá að læra íslensku og kennslu í íslenskri sögu og gildi. Þeir mega ekki verða einangraðir í samfélaginu.
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- 2
- 3
- Guy Conan Stewart4
- 5
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það á að vera hægt að kaupa vín sem lúxusvara í búðum með sérleyfi. Ekki á villta vestrinu internetsins.
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
Guy Conan Stewart svaraði:
- Atvinnulíf og nýsköpun
- Heilbrigðismál
- Húsnæðismál
Svona svarar Guy Conan Stewart:
Það á á þessu augnabliki veita fólki öryggi – til þess – að láta það einbeita sér að umhverfismálum, menntamálum og listum.