René Biasone (6. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)
Fáein orð um þig.
Ég er vinstrimaður og vill leggja mitt að mörkum til að bæta samfélagið með jöfnuð og réttlæti að leiðarljósi, halda áfram baráttu fyrir eflingu velferðakerfisins, verndun náttúru og fyrir friði. Ég er tveggja barna faðir og er bæði ítalskur og íslenskur ríkisborgari. Ég flutti til Íslands árið 2000 og síðan þá hef ég unnið í 11 ár sem stuðningsfulltrúi á sambýli fyrir fatlað fólk og nú, síðastliðin 12 ár, hef ég unnið sem sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun.
Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?
1970
Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?
Reykjavik
Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?
Svíss
Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?
Ítalska og enska.
Við hvað starfar þú?
Umsjón og verndun friðlýstra svæða á Íslandi.
Í hvers konar húsnæði býrð þú?
Þríbýli
Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?
Háskólastigi
Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?
Síðan 2008 (16 ár)
Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?
Íslenskt samfélag verður áfram velferðarsamfélag sem byggir á öflugu mennta-, velferðar- og heilbrigðiskerfi þar sem öllum er tryggður jafn aðgangur og jöfn tækifæri um land allt. Réttlátt og öflugt samfélag nýtur hæfileika og þekkingar allra óháð uppruna. Náttúran vernduð og lýðheilsu fólks tryggð. Staða fátækt fólk bætt verulega sem og öryrkja og eldri borgarar.Fólk sem hefur sest að á Íslandi hefur sömu tækifæri og aðrir íbúar svo sem til atvinnuöryggis, húsnæðisöryggis og tryggrar heilbrigðisþjónustu.
Hver er þín fyrirmynd í pólitík?
Sandro Pertini (25. september 1896 - 24. febrúar 1990) var ítalskur sósíalískur stjórnmálamaður sem starfaði sem forseti Ítalíu frá 1978 til 1985.
Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?
Abamadama og Caparezza
Hver er þín eftirlætis bók?
Siddartha (Hermann Hesse)
Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?
Börn Náttúrunnar
Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?
Dans
Svör við kosningaprófinu:
René Biasone
Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.
- René Biasone
Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.
- René Biasone
Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.
- René Biasone
Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.
- René Biasone
Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.
- René Biasone
Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Ósammála þessu en mikilvægt að styja Úkraníu með hjálpargögnum og að taka á móti fólki á flótta frá Úkraínu og líta þar jafnframt til viðkvæmra hópa.
Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.
- René Biasone
Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.
- René Biasone
Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.
- René Biasone
Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Ísland á að beita sér fyrir því að alþjóðlegum viðskiptaþvingunum verði komið á gagnvart Ísrael vegna framgöngu Ísraelshers í Palestínu.
Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Á móti meira fjármagn verði sett í verkefnum sem draga úr losun gróðurhúsallofttegunda.
Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.
- René Biasone
Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Mikilvægt er að herða enn frekar lög um vopnaburðar og eftirlitið.
Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Íslensk stjörnvöld stóð sig mjög vel í að styðja fyrirtækjum og heimilum í Covid-faraldrinum.
Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Ég ósammala með orðalag "sama hvað það kostar". Meta þarf verðmætið sem er verið að vernda og rannsaka betur hversu raunhæft það er.
Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Ósnortin náttúra felur í sér griðarlega mikil verðmæti og er forsenda stærstu atvinnugrein og tekjuöflun Íslands, sem ferðaþjónustan er. Hagsmuni náttúrunnar er sama og hagsmuni Íslendinga.
Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.
Svona svarar René Biasone:
Mikilvægt er að Ísland sé í EFTA og í Schengen. Ef ríkisstjórnin ákveður að aðilavirðræður verði haldið áfram, það er mikilvægt að staðfestingu við aðild ESB fari í gegnum þjóðaratkvæðagreiðslu.
Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.
- René Biasone
Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Griðarlega mikil raforka sem Ísland framleiðir í dag er illa nýtt, mikilvægt er að draga úr raforkusölu til stóriðjunnar, í skrefum, og nýta það í orkuskipti samgagna, landbúnaði, smá fyrirtækja og til heimila.
Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.
- René Biasone
Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.
- René Biasone
Svona svarar René Biasone:
Fyrrverandi forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, hefur lagt fram metnaðarfullt frumvarp (787) þess efnis.
Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?
- 1
- 2
- René Biasone3
- 4
- 5
Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?
- 1
- René Biasone2
- 3
- 4
- 5
Svona svarar René Biasone:
Mikilvægt skref var tekið undir stjórn VG, að setja þrepaskipti. Mætti vikka meira munur á milli 1. og 3. þrep.
Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?
- 1
- 2
- 3
- René Biasone4
- 5
Svona svarar René Biasone:
Mikilvægt kerfisbreytingar voru gerðar undir stjórn VG í þessum efnum. Mikilvægt er að styðja aðlögnun innflytjenda enn frekar.
Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?
- 1
- 2
- René Biasone3
- 4
- 5
Svona svarar René Biasone:
Mikilvægt er að hvetja stofnunum og fyrirtækjum að skapa "störf án staðsetningar" sem sagt að gera starfsfólk kleift að vinna hvar sem er á landinu.
Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?
- 1
- 2
- René Biasone3
- 4
- 5
Svona svarar René Biasone:
Það þarf að koma á sama fyrirkomulag og var fyrir 3 árum síðan.
Hver eru mikilvægustu kosningamálin?
René Biasone svaraði:
- Heilbrigðismál
- Málefni flóttafólks og innflytjenda
- Umhverfis- og loftslagsmál
Svona svarar René Biasone:
Erfitt að velja bara 3.. Málefni eldri borgara og öryrkja, málefni ungs fólks og byggðamálin eru mér einnig mjög kær sem og mannréttindi og jafnrétti.