Ynda Eldborg (19. sæti - Reykjavíkurkjördæmi norður)

Fáein orð um þig.

Ég er listfræða, sýningastýri og baráttukona fyrir frelsi og jafnrétti. Ég hef alltaf verið róttæk og barist fyrir sýnileika þeirra ósýnilegu þar sem félagslegt og menningarlegt réttlæti eru í fyrirrúmi. Engin er frjáls fyrr en öll eru frjáls. Ég er borgarbarn, Reykvíkingur í 3. og 4. lið og elska náttúruöflin í öllum sínum myndum enda ber ég nafn frægrar eldstöðvar, Eldborgar á Mýrum.

Hvaða ár ert þú fædd / fæddur / fætt?

Ég er fædd 1956. Aths.! Spurningin er röng því ekki er gert ráð fyrir kynsegin fólki, kvárum. Rétt er fædd/fætt/ur.

Í hvaða sveitarfélagi býrð þú?

Reykjavík

Í hvaða landi ert þú fædd / fæddur / fætt?

Ég er fædd á Íslandi. Aths.! Spurningin er röng því ekki er gert ráð fyrir kynsegin fólki, kvárum.

Hvaða tungumál önnur en íslensku talar þú?

Ensku og dönsku

Við hvað starfar þú?

Ég sinni listfræðirannsóknum og sýningastjórnun og er því bæði listfræða og sýningastýri. Ég nota kynhlutlaust mál allstaðar þar sem því verður við komið og forðast af öllum mætti karlkynjað málfar.

Í hvers konar húsnæði býrð þú?

Leiguhúsnæði

Hvert er hæsta menntunarstig sem þú hefur lokið?

Ég lauk doktorsprófi, PhD í listfræði frá University of Leicester árið 2010.

Hvað hefur þú lengi verið í þínum flokki?

c. 2021 minnir mig

Hvernig á Ísland að vera eftir 10 ár?

Samfélg jöfnuðar og frelsis einstaklinga, kvenna, kvára og alls hinsegin fólks til að ráða yfir eigin líkama og andlegri velferð. Þar sem hinsegin fólk þarf ekki að óttast ofbeldi og mismunun. Land þar sem náttúran nýtur vafans, intersectional (samtvinnun) samfélag, jafnrétti til náms og starfa, fólk meðvitað um félagslega mismunun, laust við hlutdrægni og tvöfalt siðferði. Ég er stolt "woke" kona!

Hver er þín fyrirmynd í pólitík?

Marsha P. Johnson, Sylvia Rivera, Kastrín Jakobsdóttir, Svanhvít Svavarsdóttir.

Hver er uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn eða hljómsveit?

Eins og er þá er ég óendanlega hrifin af Beth Hart, Billie Holiday og Ma Rainey

Hver er þín eftirlætis bók?

Drottningarnar í garðinum eftir Camila Sosa Villada í frábærri þýðingu Birtu Ósmann Þórhallsdóttur og ljóðabókin Rifsberjadalurinn eftir Ásdísi Óladóttur.

Hvaða kvikmynd heldurðu mest upp á?

Kaspar Hauser eftir Werner Herzog

Hvert er eftirlætisáhugamálið þitt?

Það sem ég brenn fyrir og hugsa mest um bæði vakandi og sofandi er myndlist LGBTQI+ myndlistarfólks og að ganga í fjörum bæði í logni og stórsjó og hlusta á sjávarniðinn og ólgandi brimið og fuglasöng í laufguðum sumartrjám.

Svör við kosningaprófinu:

Ynda Eldborg

Íslenskt samfélag einkennist af réttlæti, sanngirni og jöfnum tækifærum.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Auka á vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Grunnskólar eiga að kenna börnum að lesa, skrifa og reikna og láta foreldra um að kenna samfélagsleg gildi.

  1. Mjög ósammála
  2. Ynda Eldborg
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Lágmarkslaun eiga að vera hærri en nú er.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Ríkið á að halda áfram að styðja og taka þátt í Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, þar með talið uppbyggingu Borgarlínu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Ísland á að taka þátt í að fjármagna vopnakaup fyrir Úkraínumenn.

  1. Mjög ósammála
  2. Ynda Eldborg
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Draga ætti verulega úr kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Eitt af meginmarkmiðum skattkerfisins á að vera að jafna kjör almennings.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Fyrirtæki sem nýta auðlindir landsins ættu að greiða meira til ríkisins fyrir afnot af þeim.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Íslensk stjórnvöld eiga að tala af meiri festu gegn hernaði Ísraela á Gaza.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Hækka ætti gjöld á mengunarvalda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Ynda Eldborg
    Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Herða ætti lög eða reglur til að færri sæki hér um alþjóðlega vernd.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Íslenskt samfélag var öruggt og friðsælt en er það ekki lengur.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Komi til annars heimsfaraldurs eiga stjórnvöld að ganga skemmra í sóttvarnaaðgerðum en gert var í COVID-faraldrinum.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Stjórnvöld eiga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að fólk geti áfram búið í Grindavík, sama hvað það kostar.

  1. Mjög ósammála
  2. Ynda Eldborg
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar stjórnvöld taka ákvarðanir um atvinnuuppbyggingu.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Innheimta á veggjöld í auknum mæli til að fjármagna nýjar vegaframkvæmdir.

  1. Mjög ósammála
  2. Ynda Eldborg
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Það er nauðsynlegt að virkja meira á Íslandi.

  1. Mjög ósammála
  2. Ynda Eldborg
    Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Slaka ætti á regluverki og kröfum í byggingariðnaði til að flýta húsnæðisuppbyggingu.

  1. Ynda Eldborg
    Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Mjög góð tillaga

Svona svarar Ynda Eldborg:
Mjög mikilvægt Það mun að mínu mati eingöngu leiða til lélegra húsnæðis. Það eru sífellt að koma á markað ný byggingarefni sem þarf að sannprófa fyrir íslenskar aðstæður áður en farið er að nota þau.

Alþingi á að vinna markvisst að endurskoðun stjórnarskrárinnar á næsta kjörtímabili.

  1. Mjög ósammála
  2. Frekar slæm tillaga
  3. Nokkuð góð tillaga
  4. Ynda Eldborg
    Mjög góð tillaga

Hvernig ættu skattar og gjöld á fyrirtæki að vera, miðað við í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. Ynda Eldborg
    4
  5. 5

Hvernig ættu skattar á tekjur almennings að vera, miðað við skattheimtu í dag?

  1. 1
  2. Ynda Eldborg
    2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Miðað við núgildandi stefnu, hversu miklu eiga stjórnvöld að kosta til þess að fólk sem hingað flytur aðlagist samfélaginu?

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. Ynda Eldborg
    5

Hversu langt ættu stjórnvöld að ganga í flutningi opinberra starfa til landsbyggðanna, miðað við stefnuna í dag?

  1. 1
  2. 2
  3. Ynda Eldborg
    3
  4. 4
  5. 5

Hversu mikið frjálsræði ætti að vera í áfengissölu í verslunum, miðað við stöðuna í dag?

  1. Ynda Eldborg
    1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5

Hver eru mikilvægustu kosningamálin?

Ynda Eldborg svaraði:

  • Heilbrigðismál
  • Jafnrétti og mannréttindi
  • Menningarmál

Svona svarar Ynda Eldborg:
Í ljósi þess að undanfarin ár hefur verið ráðist harkalega á réttindi hinsegin fólks, sérstaklega trans fólks og trans barna, bæði á Íslandi, víða í Evróðu og í BNA þá set ég réttindabaráttu hinsegin fólks í fyrsta sælti ásamt réttindabaráttu kvenna og kvára. Einnig fellur barátta fyrir réttindum flóttafólks, innflytjenda og hælisleitenda ásamt andstöðu við útrýmingarherferð Ísraelskara stjórnavalda á hendur Palestínu fóki. Ofangreint hefur áhrif á heilbrigðiskerfið og menningarlegan sýnileika.